Fréttir


Fréttasafn: 2015

7.12.2015 : Eftirlitsskýrsla Lanzarote nefndarinnar komin út

Lanzarote nefndin hefur nú samþykkt fyrstu eftirlitsskýrslu sína um framkvæmd Lanzarote samningsins og var hún birt fyrr í dag á heimasíðu Evrópuráðsins.

18.11.2015 : Fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi

Evrópuráðið helgar 18. nóvember baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og hvetur aðildarríki sín til að festa daginn í sessi. Skólastjórnendur í íslenskum grunnskólum eru hvattir til að sýna fræðslumynd fyrir börn af þessu tilefni. Fræðslumyndina má nálgast á vef velferðarráðuneytis. Á síðu Evrópuráðsins er að finna viðtal sem tekið var í tilefni dagsins við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu og formann Lanzarotenefndarinnar.

Síða 1 af 3

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica