Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2018

21.11.2018 : 10 ára afmælisráðstefna MST - Fjölkerfameðferðar

Á ráðstefnunni verður farið yfir áhrif og árangur MST í meðferð á hegðunar- og vímuefnavanda. Einnig munum við fræðast um MST-CAN (Child Abuse and Neglect) og innleiðingu þess í Noregi sem hefur reynst vel í flóknum barnaverndarmálum.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica