Fréttir


Fréttasafn: september 2018

28.9.2018 : Barnahus as the standard practice - The PROMISE partners and experts formally launched its journey 3 years ago.

Together they set the standards. The PROMISE partnership now involves more than 17 countries, formally or informally, who are committed to the Barnahus model and are generously sharing their expertise and enthusiasm to support progress both at home and across Europe.


20.9.2018 : PMTO Evrópufundur haldinn á Íslandi

Velheppnaður PMTO Evrópufundur var haldinn á Íslandi dagana 5. – 6. sept. sl. Á fundinum hittust stjórnendur og teymisstjórar miðstöðva PMTO í Hollandi, Noregi, Danmörku og á Íslandi. Ýmislegt var rætt, m.a. lengd einstaklingsmeðferða, leiðir til að sækja um styrki hjá Nordplus og Erasmus+ til að þróa PMTO úrræði fyrir foreldra sem hafa stöðu flóttamanna. Einnig var rætt um PMTO úrræði fyrir foreldra ungra barna og hvað Evrópulöndin geti lagt fram á næstu alþjóðlegu PMTO ráðstefnu sem ráðgert er að verði haldin árið 2020.

11.9.2018 : Gríðarlega vel heppnaðri Norrænni ráðstefnu um velferð barna er lokið

Barnaverndarstofa þakkar öllum þátttakendum fyrir dagana þrjá og minnir á næstu NBK ráðstefnu sem verður í Nyborg Danmörku í september 2021. Hér er hægt að nálgast glærur aðalfyrirlesara.

6.9.2018 : 20th anniversary of Children’s Houses: Icelandic model to counter child sexual abuse continues inspiring change across Europe

The 20th anniversary of the Barnahus (Children’s House), a Council of Europe-promoted model to address child sexual abuse by coordinating parallel criminal and social welfare investigations in a child-friendly and safe environment , is marked today at an event in Reykjavík, Iceland.

3.9.2018 : Barnaverndarstofa vekur athygli á á Norrænni ráðstefnu um velferð barna og forráðstefnu vegna 20 ára afmælis Barnahúss

Báðar ráðstefnurnar verða haldnar í Hörpu. Yfir 400 sérfræðingar frá Norðurlöndum og víðar eru skráðir á ráðstefnuna um velferð barna og á þriðja hundrað á afmælisráðstefnu um Barnahús. Á ráðstefnunum munu tala heimsþekktir sérfræðingar í málefnum barna, þ.á.m.: 

· Marta Santos Pais, sérlegur sendifulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna varðandi ofbeldi gegn börnum
· Kirsten Sandberg, frá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna  
· Eileen Munro prófessor við LSE hefur verið í fararbroddi við breytingar á enska og írska barnaverndarkerfinu.  

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica