Fréttir


Fréttasafn: júní 2019

24.6.2019 : Stórsókn í þjónustu við börn - ný framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt á Alþingi þann 12. júní sl.

Félagsmálaráðuneytið, Barnaverndarstofa og barnaverndarnefndir sveitarfélaga munu vinna samkvæmt áætluninni með meginmarkmið barnaverndarlaga að leiðarljósi; að tryggja viðunandi uppeldisskilyrði barna og að börn sem búa við óviðunandi aðstæður eða stofna heilsu sinni og þroska í hættu fái nauðsynlega og árangursríka aðstoð.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica