Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2019

18.2.2019 : Upptökur af 10 ára afmælisráðstefnu MST

Þann 27. nóvember 2018 hélt Barnaverndarstofa ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í tilefni þess að 10 ár voru liðin frá því að fyrsta MST teymið tók til starfa hér landi. Fjallað var um áhrif og árangur MST í meðferð hegðunar- og vímuefnavanda í nærumhverfi.

11.2.2019 : 112-dagurinn er haldinn um allt land í dag

Hugum að öryggismálum heimilisins! Öryggismál heimilisins eru þema 112-dagsins. Áhersla á forvarnir og rétt viðbrögð. Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur. Verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica