Upptökur af 10 ára afmælisráðstefnu MST

18 feb. 2019

Þann 27. nóvember 2018 hélt Barnaverndarstofa ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í tilefni þess að 10 ár voru liðin frá því að fyrsta MST teymið tók til starfa hér landi. Fjallað var um áhrif og árangur MST í meðferð hegðunar- og vímuefnavanda í nærumhverfi.

Einnig fjölluðu norskir sérfræðingar um MST-CAN (Child Abuse and Neglect) og innleiðingu í Noregi sem hefur reynst vel í flóknum barnaverndarmálum. Vonir standa til að MST-CAN meðferðin verði einnig innleidd hér á landi.

Hér er hægt að skoða upptökur frá afmælisráðstefnunni.

 


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica