Valmynd
Hér verða settar inn upplýsingar fyrir tengiliði, málstjóra og annað starfsfólk sveitarfélaga varðandi innleiðinguna á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Um fóstur er ræða þegar barnaverndarþjónusta felur fósturforeldrum umsjá barns. Fóstur getur verið tímabundið, varanlegt eða styrkt fóstur.
Hér geta fagaðilar nálgast öll eyðublöð Barna- og fjölskyldustofu, verklag og vinnulag auk handbókar um vinnslu barnaverndarmála.
Barna- og fjölskyldustofa veitir almenningi upplýsingar og fræðslu um starfsemi barnaverndaryfirvalda með sérstakri áherslu á að kynna þær skyldur sem hvíla á almenningi.
Hér má finna upplýsingar um öll úrræði Barna- og fjölskyldustofu
The National Agency for Children and Families