Loftslagsstefna Barna- og fjölskyldustofu

Barna- og fjölskyldustof (BOFS) stefnir á að vera til fyrirmyndar í umhverfis- og loftslagsmálum með því að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) frá starfseminni og þeim áhrifum sem losunin hefur í för með sér. Stefna þessi tekur mið af skuldbindingum íslenskra stjórnvalda gagnvart Parísarsamningnum. Barna- og sjölskyldustofa vill leggja sitt af mörkum til að þessum skuldbindingum sé náð og taka þannig virkan þátt í baráttunni við loftlagsbreytingar

Loftslagsstefna Barnaverndarstofu


Þetta vefsvæði byggir á Eplica