Fræðslutorg Barna- og fjölskyldustofu
Barna- og fjölskyldustofa stendur fyrir fræðslu á margskonar formi. Á fræðslutorginu okkar er hægt að nálgast þá fræðslu sem boðið eru upp á á rafrænu formi, námskeið, fræðsluerindi og ráðstefnur eru á döfinni.
Skólarnir okkar

BOFS skólinn á Teachable býður upp á rafræn námskeið í ýmsum hlutum sem varða málefni barna og fjölskyldna.
Fara í skólann

Farsældarskólinn (Teachable) býður upp á rafræn námskeið fyrir aðila sem vinna með börnum ...Fara í skólann
Rafræn námskeið

Fara á námskeið

Barna- og fjölskyldustofa hefur framleitt rafrænt námskeið fyrir verðandi fósturforeldra sem er að finna í BOFS skólanum .Fara á námskeið

Kynningarmyndbönd

Hér kynnir Guðbjörg G. Steinsdóttir námskeið fyrir verðandi fósturforeldra en hluti þess er nú orðinn rafrænn.Þetta myndband verð ég að sjá

Þetta myndband verð ég að sjá
Tölfræði og útgefið efni

Hér má finna ýmsar skýrslur sem teknar hafa verið saman og útgefið efni sem framleitt hefur verið af af Barna- og fjölskyldustofu.Þetta langar mig að skoða

Fræðsla og ráðstefnur

Farsældarþing verður haldið 4. september 2023.Ég vil vita meira og taka þátt
Hér má finna upplýsingar um fræðsluáætlun BOFS og ráðstefnur og fræðslu sem BOFS hefur komið að.Þetta vil ég skoða