Umhverfisstefna Barna- og fjölskyldustofu

Umhverfisstefnan er liður í verkefninu Græn Skref og er Barna- og fjölskyldustofa á meðal þátttakenda. Græn skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir með það að markmiði að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi og efla umhverfisvitund starfsmanna. Nánari upplýsingar á https://graenskref.is/

Umhverfisstefna Barna- og fjölskyldustofu


Þetta vefsvæði byggir á Eplica