Aðgengi

Velkomin til Barna- og fjölskyldustofu

Við hvetjum ykkur til að velja umhverfisvænan ferðamáta þegar þið komið til okkar.

  • Skrifstofa Borgartúni 21 
  • Aðstaða fyrir hjól er fyrir utan aðalinnganginn.
  • Hlemmur er í 10 mínútna göngufjarlægð og strætisvagnar 4, 12 og 16 stansa í Borgartúninu.
  • Gjaldskyld bílastæði eru fyrir framan aðalinnganginn.
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er með ágætum.

Barnahús:

  • Aðstaða fyrir hjól er við innganginn á neðri hæð
  • Mjóddin er í 5 mínútna göngufjarlægð
  • Bílastæði eru fyrir framan húsið
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er með ágætum

Stuðlar: 

  • Aðstaða fyrir hjól er við innganginn 
  • Strætisvagnar 15 og 6 stansa við Egilshöll sem er í göngufæri  
  • Bílastæði eru fyrir framan húsið
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er með ágætum

MST skrifstofa Suðurlandsbraut 20

  • Bílastæði eru fyrir framan húsið
  • Eftirfarandi strætisvagnar stoppa fyrir framan: 15, 5 og 2


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica