Verkfærakista meðferðarheimila

Hér má finna eyðublöð fyrir starfsfólk meðferðarheimila.

 

Kvörtun vegna meðferðarheimilis 

Ath. skv. reglum um réttindi og beitingu þvingunar á meðferðarheimilum undir yfirstjórn Barna- og fjölskyldustofu (gildistaka 1. feb. 1999, 19. gr.), geta skjólstæðingar, forsjáraðilar, starfsmenn meðferðarheimila og vistunaraðilar komið kvörtun á framfæri við Barna- og fjölskyldustofu sé talið að um brot á þessum reglum sé að ræða. Skylt er að aðstoða skjólstæðinga við að koma kvörtun á framfæri.

Sjá meira

Reglur Barnaverndarstofu

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica