Jafnlaunastefna

Barna- og fjölskyldustofa stuðlar að jafnri stöðu starfsmanna hjá stofnuninni og undirstofnunum hennar og leggur áherslu á að vera vinnustaður þar sem hver starfsmaður er metin á eigin forsendum svo mannauður stofnunarinnar nýtist til fullnustu.

Jafnlaunastefna Barnaverndarstofu 2022

Þetta vefsvæði byggir á Eplica