• Hjólabrettastelpa Hjólabrettagras

Þjónusta í þágu farsældar barna

Fræðslutorg BOFS

Á fræðslutorginu okkar er að finna rafræn námskeið, kynningarmyndbönd, tölfræði og annað útgefið efni.

Farsæld barna

Barna- og fjölskyldustofa veitir ráðgjöf og upplýsingar varðandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

Úrræði

Hér má finna upplýsingar um þau úrræði sem Barna- og fjölskyldustofa rekur.


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

Fréttasafn


Stoðgreinar

Forsjá og umgengni

Barnaverndarþjónustur hafa ekki ákvörðunarvald er varðar umgengni við barn

Barnaverndar­þjónustur

Hér má sjá lista yfir barnaverndarþjónustur og hvaða sveitarfélagi þær tilheyra.

Beiðni um aðgang að gögnum

Hér er hægt að ná í og fylla út beiðni um aðgang að gögnum hjá Barna- og fjölskyldustofu

Ráðgjöf Barna- og fjölskyldustofu

Barna- og fjölskyldustofa er að veitir ráðgjöf og fræðslu á þeim sviðum sem heyra undir stofnunina.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica