• Hjólabrettastelpa Hjólabrettagras

Þjónusta í þágu farsældar barna

Fræðslutorg BOFS

Á fræðslutorginu okkar er að finna rafræn námskeið, kynningarmyndbönd, tölfræði og annað útgefið efni.

Farsæld barna

Barna- og fjölskyldustofa vetir ráðgjöf og upplýsingar varðandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

Úrræði

Hér má finna upplýsingar um þau úrræði sem Barna- og fjölskyldustofa rekur.


Nýjustu fréttir

01. nóv. 2023 : Barnahús 25 ára

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

Fréttasafn


Stoðgreinar

Forsjá og umgengni

Barnaverndarþjónustur hafa ekki ákvörðunarvald er varðar umgengni við barn

Barnaverndar­þjónustur

Hér má sjá lista yfir barnaverndarþjónustur og hvaða sveitarfélagi þær tilheyra.

Beiðni um aðgang að gögnum

Hér er hægt að ná í og fylla út beiðni um aðgang að gögnum hjá Barna- og fjölskyldustofu

Ráðgjöf Barna- og fjölskyldustofu

Barna- og fjölskyldustofa er að veitir ráðgjöf og fræðslu á þeim sviðum sem heyra undir stofnunina.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica