Farsæld barna

Barna- og fjölskyldustofa veitir ráðgjöf og upplýsingar varðandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

Barna- og fjölskyldustofa ásamt Mennta- og barnamálaráðuneytinu hefur búið til vef um farsæld barna.  Á honum má finna ýtarlegar og skýrar upplýsingar um farsældarlögin og framkvæmd þeirra. 

Hér má svo finna upplýsingar um
Tengiliði
Málstjóra
Úrræði sveitarfélaga
Leiðbeiningar um innleiðingu
Verkefnalista Barna- og fjölskyldustofu
Lög og reglugerðir
Eyðublöð og leiðbeiningar
Spurt og svarað um farsæld


Þetta vefsvæði byggir á Eplica