Rannsóknir í barnavernd

Barna- og fjölskyldustofa skal skv. reglugerð eiga frumkvæði að þróunarstarfi og rannsóknum á sviði barnaverndar. 

Stofan skal eiga samstarf við rannsóknaraðila hér á landi sem vinna að slíkum verkefnum og leitast við að hafa yfirsýn yfir þær rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið hér á landi á þessu sviði. Hið sama á við um erlend samstarfsverkefni, sem Íslendingar eru þátttakendur í. Þá skal stofan, eftir því sem unnt er safna upplýsingum um erlendar rannsóknir um barnavernd. Þessum upplýsingum skal miðlað til þeirra sem starfa sinna vegna þurfa að bera skyn á það sem fram fer á sviði barnaverndarrannsókna.

Rannsóknir á vegum Barna- og fjölskyldustofu (áður Barnaverndarstofu)

Rannsókn nema í samstarfi við Barna- og fjölskyldustofu (áður Barnaverndarstofu)

Rannsóknir og skýrslur sem Barna- og fjölskyldustofa  (áður Barnaverndarstofa) hefur komið að 

Skýrsla um starfsemi Barnaverndarstofu og barnaverndarnefnda 1995 - 1999


Þetta vefsvæði byggir á Eplica