Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2020

10.2.2020 : 112-dagurinn verður haldinn um allt land þriðjudaginn 11. febrúar: Viðbragðsaðilar standa vaktina í umferðinni á 112-deginum

112-dagurinn er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu. Þau eru: 112, Barnaverndarstofa, Embætti landlæknis, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslan, Landspítalinn, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Rauði krossinn, Ríkislögreglustjórinn, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Vegagerðin, Samgöngustofa og samstarfsaðilar um allt land.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica