Fréttir


Fréttasafn: desember 2014

23.12.2014 : Fjölkerfameðferð (MST) verður nú veitt um allt land

Barnaverndarstofa hefur að beiðni félags- og húsnæðismálaráðherra lagt mat á með hvaða hætti megi veita MST meðferð á landsvísu. Ráðherra hefur fallist á niðurstöðu Barnaverndarstofu sem felst í því að veita þjónustuna á landsvísu út frá núverandi starfsstöð í Reykjavík. Fram að þessu hefur meðferðin verið veitt í allt að 70-80 km akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica