Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2014

25.11.2014 : Eru jólin hátíð allra barna? -velferð, vernd, virkni og virðing.

Náum áttum - morgunverðarfundur þann 26. nóvember kl 8:15. Erindi um; Markaðssetningu jólanna, áfengisneyslu foreldra á jólum og jól í stjúpfjölskyldum.   

18.11.2014 : Fjörtíu prósent tilkynningar fyrstu níu mánuði ársins 2014 voru vegna vanrækslu á börnum, 37% vegna áhættuhegðunar barna og 22%  vegna gruns um ofbeldi foreldra gagnvart börnum sínum.   

Barnaverndarstofa birtir samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda fyrstu níu mánuði áranna 2013 og 2014. Einnig  upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrir þessi tímabil.

4.11.2014 : Nýtt Barnahús formlega opnað!

Nýtt barnahús var formlega opnað þann 31 október sl. í nýjum húsakynnum. Jafnframt var 16 ára afmæli starfseminnar fagnað en Barnahús var stofnað 1. nóvember 1998 með samstarfi barnaverndarnefnda, lögreglu, ákæruvalds, Landspítala og Barnaverndarstofu sem annast rekstur hússins.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica