Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2018

8.2.2018 : 112 dagurinn 2018

112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar næstkomandi eins og undanfarin ár. Samstarfsaðilar dagsins eru Neyðarlínan, Ríkislögreglustjórinn, Mannvirkjastofnun, slökkviliðin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauði krossinn, Landhelgisgæslan, Barnaverndarstofa, Landlæknisembættið, Landspítalinn, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Vegagerðin og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica