Fréttir


Fréttasafn: apríl 2016

28.4.2016 : Heilluð af hugmyndum Barnahúss

Umboðsmaður barna á Bretlandi, Anne Long­field, er stödd hér á landi til þess að kynna sér starf­semi Barna­húss en hún von­ast til þess að opnuð verði Barna­hús í Bretlandi á næstu árum að ís­lenskri fyr­ir­mynd. Barna­hús er orðið alþjóðlegt fyr­ir­bæri und­ir ís­lenska nafn­inu og seg­ir for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu það mik­inn heiður.

27.4.2016 : Stofnun Barnahúsa á Englandi!

Þessa dagana er stödd hér á landi sendinefnd frá Englandi í því skyni að kynna sér starfsemi hins íslenska Barnahúss.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica