Íslensk fósturbörn og fósturforeldrar

Þátturinn "Ég bara spyr" á sjónvarpsstöðinni Hringbraut fjallaði um málefni barna í fóstri og fósturforeldra.

19 apr. 2016

Þátturinn "Ég bara spyr" í umsjá Rakelar Sveinsdóttur sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þann 14 apríl sl. fjallaði um málefni barna í fóstri og fósturforeldra. Viðmælendur voru Bryndís Guðmundsdóttir starfsmaður Barnaverndarstofu og fósturforeldrarnir Guðbergur og Anna.
Smelltu hér til að sjá þáttinn á heimasíðu Hringbrautar   


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica