Fréttir


Fréttasafn: júní 2020

29.6.2020 : Barnaverndarstofa hlýtur jafnlaunavottun

Barnaverndarstofa hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.  

24.6.2020 : Tilfellum vegna stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum fjölgar

Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi.

16.6.2020 : Fjölgun tilkynninga til barnaverndarnefnda í maí 2020Í maí 2020 bárust alls 1.244 tilkynningar til barnaverndarnefnda fjölgaði úr 1.058 frá mánuðinum á undan.

Tilkynningar um ofbeldi og vanrækslu hafa verið yfir meðaltali síðustu þrjá mánuði í röð. Eru þessar tölur sérstakt áhyggjuefni og mikilvægt er að fylgjast með því á næstu vikum og mánuðum hver þróunin verður.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica