Fréttir


Fréttasafn: 2022

Hjólabrettastelpa

24.11.2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

10.11.2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

17.10.2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Hjólabrettastelpa

6.10.2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

19.9.2022 : Fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu haustið 2022

Birt hefur verið fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu fyrir haustið 2022

14.9.2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum: Skilnaður og áhrif á börn.

Miðvikudaginn 21. september 2022 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM

29.8.2022 : Staða í Barnahúsi laus til umsóknar

Barna- og fjölskyldustofa auglýsir eftir sérfræðingi í Barnahús

17.8.2022 : Umsóknum um meðferðarúrræði fjölgar

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman helstu tölur varðandi úrræði á þeirra vegum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins

9.8.2022 : Störf laus til umsóknar

Barna- og fjölskyldustofa auglýsir eftir MST meðferðaraðilum og rekstrarstjóra á Stuðla

Merki BOFS

13.7.2022 : Ráðning forstöðumanns í Barnahúsi

Margrét Kristín Magnúsdóttir hefur verið ráðin í stöðu forstöðumanns í Barnahúsi. 

Síða 1 af 3

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica