Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

17 okt. 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Dagskrá:

Áhættuþættir vímuefnaneyslu; hersla á hlutverk foreldra.
RAGNÝ ÞÓRA GUÐJOHNSEN
Lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Forvarnargildi foreldrasamstarfs
BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR
Sérfræðingur í foreldrastarfi og forvörnum hjá Heimili og skóla.

Hvað eigum við að gera?!
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR STRANDBERG
Framkvæmdastjóri Foreldrahúss.

Fundarstjóri:
LINDA HRÖNN ÞÓRISDÓTTIR

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.
Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið.
Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhug

Skráning á naumattum.is


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica