Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

10 nóv. 2022

Börn sem beita ofbeldi

MORGUNVERÐARFUNDUR Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Skráning á  naumattum.is

Dagskrá

Ofbeldi og ungmenni. Tölur lögreglu.
MARTA KRISTÍN HREIÐARSDÓTTIR
Deildarstjóri upplýsinga- og áætlunardeildar hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.

Af hverju beita börn ofbeldi og hvað getum við gert?
FUNI SIGURÐSSON
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs hjá Barna- og fjölskyldustofu

Er ofbeldið nýja normið?
BENNA SÖRENSEN 

Skólastýra Ofbeldisforvarnaskólans.

Markvissar ofbeldisforvarnir í heilsueflandi skólum
JENNÝ INGUDÓTTIR
Verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis

NÁUM ÁTTUM er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál
Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barna- og fjölskyldustofu, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan

 

 

 


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica