Morgunverðarfundur Náum áttum: Skilnaður og áhrif á börn.

14 sep. 2022

Miðvikudaginn 21. september 2022 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.
Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.

 

 

 

Dagskrá:
Hlutverk sýslumanns í fjölskyldumálum
ELVA DÖGG ÁSUOGKRISTINSDÓTTIR
Fulltrúi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna!
GYÐA HJARTARDÓTTIR
Félagsráðgjafi MA. Umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi
og sérfræðingur í málefnum barna og sáttamaður hjá sýslumanninum
á höfuðborgarsvæðinu

Réttindi og vilji barna við skilnað
STELLA HALLSDÓTTIR
Lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna

NÁUM ÁTTUM er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál:
Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barna - og fjölskyldustofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

 


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica