Fréttir


Fréttasafn: janúar 2020

23.1.2020 : Barnaverndarstofu falið að hýsa ofbeldismiðstöð

IMG_3881Það skiptir miklu máli að ís­lenskt sam­fé­lag átti sig á því við hvernig aðstæður sum börn búa og að við ger­um okk­ar besta til að bæta aðstæður þeirra. Til þess að geta gert það þá skipta töl­fræðiupp­lýs­ing­ar miklu máli. Ef við vit­um ekki hver staðan er þá get­um við ekki brugðist við henni segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu

23.1.2020 : Barnaverndarstofu falið að hýsa ofbeldismiðstöð

IMG_3881Það skiptir miklu máli að ís­lenskt sam­fé­lag átti sig á því við hvernig aðstæður sum börn búa og að við ger­um okk­ar besta til að bæta aðstæður þeirra. Til þess að geta gert það þá skipta töl­fræðiupp­lýs­ing­ar miklu máli. Ef við vit­um ekki hver staðan er þá get­um við ekki brugðist við henni segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu

15.1.2020 : Tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgar áfram

Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu þeirra fyrstu níu mánuði 2017, 2018 og 2019. Einnig er hér að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á þessum sama tíma 

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica