Fréttir


Fréttasafn: apríl 2017

21.4.2017 : Fylgdarlaus börn - vistforeldrar

Barnaverndarstofa endurtekur námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að taka fylgdarlaus börn á flótta inn á heimili sín. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 14:00 til 19:00 í fundarsal Barnaverndarstofu að Borgartúni 21

20.4.2017 : Námskeið fyrir fósturforeldra

Barnaverndarstofa var með námskeið dagana 3. og 31. mars sl. fyrir fólk sem er með börn í fóstri vegna ættartengsla eða annarra tengsla. Samkvæmt 9. gr. reglugerðar um fóstur nr. 804/2004 ber þeim, sem sækja um að taka barn í fóstur að sækja námskeið á vegum Barnaverndarstofu áður en leyfi er veitt.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica