Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2015

19.2.2015 : Heimilisofbeldi, viðbrögð - úrræði - nýjar leiðir

Á tímabilinu september 2011 til maí 2013 var Barnaverndarstofa með tilraunaverkefni í samstarfi við barnaverndarnefndir og lögreglu á höfuðborgarsvæðinu þar sem félagsráðgjafi fór ásamt lögreglu í útköll vegna heimilisofbeldis. Í skýrslu vegna verkefnisins eru m.a. að finna upplýsingar um fjölda barna sem eru í þörf fyrir meðferð í kjölfarið.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica