Afmæli barnasáttmálans

Barnaheill – Save the children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna skipulögðu afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Laugalækjarskóla nú í morgun.

20 nóv. 2014

Afmæli barnasáttmálans

Barnaheill – Save the children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna skipulögðu afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Laugalækjarskóla nú í morgun. Innanríkisráðherra setti hátíðina og mennta- og menningarmálaráðherra spilaði undir fjöldasöng þar sem afmælissöngur Barnasáttmálans var sunginn. Sérstakur hópur þingmanna undirritaði yfirlýsingu um að gerast  "Talsmenn barna á Alþingi" og settu upp sérstök "barnagleraugu" við undirritunina. Sjá nánar frétt á vefsíðu Barnaheilla.


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica