3. Þáttur Hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" er kominn í loftið

Að þessu sinni heimsækjum við MST (Multisystemic Therapy - Fjölkerfameðferð) og ræðum við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra.

5 jún. 2019

Hér getur þú hlustað á þáttinn og aðra þætti hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita"

1. Smella á hnapp hlaðvarpsins á heimasíðu Barnaverndarstofu 

http://www.bvs.is/

2. Leita að hlaðvarpinu ,,Við viljum vita" á PODBEAN appinu eða heimasíðu PODBEAN

https://barnaverndarstofa.podbean.com/

3. Finna hlaðvarpið ,,Við viljum vita" á Spotify (https://www.spotify.com)


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica