3. Þáttur Hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" er kominn í loftið
Að þessu sinni heimsækjum við MST (Multisystemic Therapy - Fjölkerfameðferð) og ræðum við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra.
Hér getur þú hlustað á þáttinn og aðra þætti hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita"
1. Smella á hnapp hlaðvarpsins á heimasíðu Barnaverndarstofu
2. Leita að hlaðvarpinu ,,Við viljum vita" á PODBEAN appinu eða heimasíðu PODBEAN
https://barnaverndarstofa.podbean.com/
3. Finna hlaðvarpið ,,Við viljum vita" á Spotify (https://www.spotify.com)