PMTO einstaklingsmeðferð fær hæstu einkunn í Noregi
PMTO einstaklingsmeðferð fær hæstu einkun í Noregi sem gagnreynt úrræði sem sýnir fram á ótvíræðan árangur hvað varðar bætta foreldrafærni ásamt aukinni félagsfærni og minni hegðunarvanda hjá barni.
Frekari upplýsingar um þessar jákvæðu og góðu niðurstöður er hægt að finna hér á síðu PMTO á Íslandi