Áhættuhegðun barna á netinu - fræðsluefni fyrir foreldra og fagfólk sem vinnur með börnum

Nú er lokið svonefndu SPIRTO;verkefni (self produced sexually abusive images), þ.e.a.s. áhættuhegðun barna sem felst í því að deila myndefni af sjálfum sér í kynferðislegu samhengi.

2 nóv. 2015

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu kom að verkefninu sem álitsgjafi (external evaluator).

Niðurstöður verkefnisins eru að finna á vefsíðunni http://www.spirto.health.ed.ac.uk/ en þar er m.a. að finna fræðslumyndir ætlaðar foreldrum og börnum.

Hér finnur þú myndbönd sem geta aðstoðað foreldra til að ræða við börnin um myndbirtingar og netið 

Hér eru upplýsingar til foreldra til aðstoðar í kringum netmál barna! 

Yngri börn

Eldri börn

Fósturbörn



Nýjustu fréttir

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

16. jún. 2023 : Myndband um íslenska Barnahúsið

Evrópuráðið (Council of Europe) birti þann 1. júní s.l. myndband um Íslenska Barnahúsið. 

Myndbandið má nálgast hér


Þetta vefsvæði byggir á Eplica