Fréttir


Að uppræta einelti

8.10.2010

Að uppræta einelti er þema næsta morgunverðarfundar Náum áttum hópsins, sem haldinn verður að Grand hóteli miðvikudagsmorguninn 13. október kl. 8:15-10. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn: lydheilsustod.is/skraning

Náum áttum hópurinn stendur mánaðarlega fyrir morgunverðarfundum um ýmis brýn málefni sem snerta börn og unglinga. Einelti er mein sem uppræta þarf og að þessu sinni snýst fundurinn um það mikilvæga málefni. Sjá nánar í dagskrá.

Brýnt er að allir skrái sig á fundinn fyrir kl. 17, þriðjudaginn 12. október

Þetta vefsvæði byggir á Eplica