Reynslusögur barna úr barnavernd - Barnavernd frá sjónarhóli barna

1 jún. 2007

Barnaverndarstofa og Rannsóknasetur í barna og fjölskylduvernd bjóða til opins fyrirlesturs með Reidun Follesø. Fyrirlestur verður haldinn mánudaginn 11. júní kl. 11.00 - 12.00 á Barnaverndarstofu.

Reidun Follesö er kennari við háskólann í Bodø þar sem hún kennir barnavernd og félagsráðgjöf. Hún hefur í áraraðir verið upptekin af "þátttöku notenda" í barnavernd og doktorsritgerð hennar fjallaði um það efni - Bruker eller brukt? Ritgerðin fjallar m.a. um hvaða hlutverki Landssamband barnaverndarbarna hefur gegnt í norsku barnaverndarstarfi.

Reidun Follesø ritsýrði bókinni "Sammen om barnevernd - enestående fortellinger - eller utfordringer" þar sem hópur "barnaverndarbarna" sem hafa verið í fóstri eða á meðferðarheimili segja frá reynslu sinni. Aðrir sem koma að gerð bókarinnar eru Vigdis Bunkholdt, sálfræðingur og sérfræðingur í fósturmálum, Erik Larsen, sálfræðingur og prófessor við háskólann í Sör Trönderlag og Jan Storö lektor við háskólann í Oslo ásamt Landssambandi barnaverndarbarna.

Allir velkomnir

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica