• Utlit-a-namskeid-_agust.003-5

Framkvæmdaáætlun í barnavernd

Börn í öndvegi í allri nálgun

28 des. 2023

Framkvæmdaáætlun í barnavernd 2023–2027 var samþykkt á Alþingi í um miðjan desember. Framkvæmdaáætlunin miðar að umfangsmikilli endurskoðun og úrbótum á þjónustu við börn og að börnin verði í öndvegi í allri nálgun. Hún leggur áherslu á mannréttindi og samfélagsþátttöku barna og að hver og ein aðgerð í áætluninni taki mið af öllum börnum óháð kynþætti, þjóðerni, trú, lífsskoðun, fötlun og kynhneigð.

Aðgerðir framkvæmdaáætlunarinnar eru eftirfarandi:

  • Heildarendurskoðun á barnaverndarlögum
  • Meðferðarúrræði utan meðferðarheimila
  • Meðferðarfóstur
  • Eflt og bætt verklag í barnaverndarþjónustu
  • Gæðaviðmið fyrir barnaverndarþjónustu
  • Endurskoðun verklags vegna móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn
  • Könnun alvarlegra atvika
  • Rannsóknir á sviði barnaverndar
  • Húsnæði fyrir þjónustu í þágu farsældar barna
  • Eftirfylgni og innleiðing verkefna

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica