Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi. Morgunverðarfundur - Náum Áttum, miðvikudaginn 15.02.2023

13 feb. 2023

Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi - hver er staðan og hvernig ætti að kenna?

Erindi:

Að fóta sig í upplýsingaóreiðunni.
SKÚLI BRAGI GEIRDAL
Verkefnastjóri miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd

Hvernig tryggjum við persónuvernd barna í stafrænum heimi?
GUNNAR INGI ÁGÚSTSSON
Lögfræðingur hjá Persónuvernd.

Íslenskar rannsóknir um netnotkun skipta miklu máli!
Hvernig niðurstöður „Börn og netmiðlar“- skýrsla Fjölmiðlanefndar nýtast í námi barna og unglinga.
SÆMUNDUR HELGASON kennari í Langholtsskóla.

 

Fundarstjóri: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.
Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom, zoom.us og kynna ykkur kerfið.

Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.

 

 

 


Nýjustu fréttir

01. nóv. 2023 : Barnahús 25 ára

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica