Drög að reglugerð um fóstur

6 júl. 2004

Barnaverndarstofa hefur nú sent til félagsmálaráðuneytisins drög að reglugerð um fóstur. Í þeirri reglugerð verður að finna skilgreiningar á mismunandi tegundum fósturs, ákvæði um námskeið og þjálfun þeirra sem sækja um leyfi til að taka barn í fóstur, reglur um leyfisveitingu, ráðstöfun barns í fóstur, fóstursamning, lok fósturs og eftirlit með fósturráðstöfun.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica