Viðkvæmir hópar - líðan og neysla

Morgunverðarfundur Náum Áttum - Miðvikudaginn 18. október á Grand - hótel Reykjavík

12 okt. 2017

Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu - Auður Erla Gunnarsdóttir sálfræðingur hjá heilsugæslunni Hvammi. Hópurinn okkar - Funi Sigurðsson sálfræðingur og forstöðumaður á Stuðlum. Ungt fólk í endurhæfingu - Hrefna Þórðardóttir sviðsstjóri endurhæfingabrauta og sjúkraþjálfari hjá Janusi - endurhæfingu.

Hér má sjá dagskránna og hvernig á að skrá sig.

Hér er að finna auglýsingu um fundinn á PDF formi
Naum-attum-okt-2017  




Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica