Viðbrögð Barnaverndarstofu vegna Covid-19 veirunnar

21 sep. 2020

Afgreiðsla í Borgartúni 21 verður lokuð en tekið er á móti pósti. Símsvörun í 530 2600 frá kl. 10 til 12 og 13 til 15. Alltaf hægt að senda netpóst á bvs@bvs.is

Heimsóknabann tekur gildi hjá Barnaverndarstofu í Borgartúni 21 og verður afgreiðslan þar lokuð nema til þess að taka á móti pósti og afhenda póst til útsendingar.

Aðalsímanúmerið verður opið á milli 10-12 og 13-15

Mælst er til að nota fjarfundarbúnaðinn fyrir alla fundi nema í algjörum undantekningum

Þessar ráðstafanir verða endurskoðaðar þann 17. nóvember nk., nema grípa þurfi fyrr til annarra ráðstafana.


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica