Undirritun samstarfssamnings milli Sálfræðideildar HÍ, Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI hjá Barnaverndarstofu og Endurmenntunar HÍ

29 jún. 2017

Þann 21. júní sl. var gengið frá samstarfssamnings milli ofantaldra aðila um framkvæmd og umsjón með PMTO meðferðarmenntun. Námið verður þar með metið til ECTS eininga sem er ánægjulegur áfangi.  
Hér má sjá frétt frá undirritun samningsins á heimasíðunni www.pmto.is

Nýjustu fréttir

01. nóv. 2023 : Barnahús 25 ára

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica