Umfjöllun um Barnahús og PROMISE verkefnið á ISPCAN ráðstefnunni í Haag


6 okt. 2017

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu var einn af aðalfyrirlesurum á ráðstefnunni en einnig tóku nokkrir aðilar tengdir PROMISE verkefninu til máls og sögðu frá mismunandi hliðum Barnahúsa módelsins. Niðurstaðan af þessum umræðum var að mörg lönd lýstu áhuga sínum  á innleiðingu og borgaryfirvöld í Haag gáfu frá sér yfirlýsingu um áætlaða opnun fyrsta Barnahússins þar í borg í januar 2019

BragiChris-Copy
Barnahus and PROMISE promoted at ISPCAN conference

Pictured: Bragi Guðbrandsson and Chris Newlin. 

Bragi Guðbrandsson had a keynote speech and several PROMISE partner representatives presented the different aspects of the Barnahus model. As a result, many countries showed interest and the city of the Hague, the Netherlands announced the planned launch of their first Barnahus by January 2019.

Presentations:

Keynote: The Road We Travel: Current trends toward convergence of child abuse response – Bragi Guðbrandsson, Director General, Iceland, and Chris Newlin, Executive Director, National Children‘s Advocacy Center, USA


Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica