Reynslusaga móður af PMTO úrræði og viðtal við Margréti Sigmarsdóttur framkvæmdarstjóra PMTO - FORELDRAFÆRNI

Skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar en gerði það og fékk hjálp sem breytti lífi þeirra mæðgna. Hún hvetur aðra foreldra til að leita sér aðstoðar sem fyrst. 

29 jún. 2017


Hér er hægt að horfa á frétt frá Stöð 2 frá 25 júní sl þar sem móðir segir frá reynslu sinni af PMTO úrræði og svo er talað við Margréti Sigmarsdóttur sálfræðing og framkvæmdarstjóra PMTO- FORELDRAFÆRNI á Íslandi

Nýjustu fréttir

01. nóv. 2023 : Barnahús 25 ára

26. jún. 2023 : Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga

Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem standa að samkomum, viðburðum og mannamótum.

Í þessu upplýsingabréfi er að finna gagnlegar upplýsingar um ráðningar starfsfólks og sjálfboðaliða, um viðbrögð við hlutum sem geta komið upp og hvert er hægt að leita eftir frekari upplýsingum og nálgast fræðslu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica