Reynslusaga móður af PMTO úrræði og viðtal við Margréti Sigmarsdóttur framkvæmdarstjóra PMTO - FORELDRAFÆRNI

Skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar en gerði það og fékk hjálp sem breytti lífi þeirra mæðgna. Hún hvetur aðra foreldra til að leita sér aðstoðar sem fyrst. 

29 jún. 2017


Hér er hægt að horfa á frétt frá Stöð 2 frá 25 júní sl þar sem móðir segir frá reynslu sinni af PMTO úrræði og svo er talað við Margréti Sigmarsdóttur sálfræðing og framkvæmdarstjóra PMTO- FORELDRAFÆRNI á Íslandi

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica