PMTO fræðsludagur (booster) 19 nóvember síðastliðinn var haldinn árlegur fræðsludagur PMTO meðferðaraðila

26 nóv. 2021

Fræðsludagur í umsjá PMTO á Barnaverndarstofu var haldinn hátíðlegur á hótel Nordica þann 19 nóvember sl. með frábærum hóp PMTO meðferðaraðila víðs vegar af landinu. Þar fór fram hæfileg blanda af fræðandi og skemmtilegri fræðslu sem snérist m.a. að því hvernig hægt er að nýta fjarfundartækni í PMTO meðferðarvinnu. Við nutum þess að hlusta á reynslu sérfræðinga frá Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada sem komu fram bæði á staðnum og í gegnum netið. Takk þið öll sem tókuð þátt.   


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica