Innleiðing barnahúsa í Evrópu

20 jún. 2016

Nú er nýlega lokið námskeiði sem haldið var 40 sérfræðinga frá 12 Evrópulöndum sem hafa áhuga á að innleiða barnahús að norrænni fyrirmynd.

Námskeiðið var hluti af verkefni sem Eystrasaltsráðið annast með fulltingi ESB og miðar að því að innleiða barnvænlega rannsóknir og meðferð kynferðisbrota gegn börnum í samræmi við uppbyggingu Barnahúss. Á námskeiðinu voru flutt mörg erindi m.a. af hálfu fulltrúa þeirra stofnana sem að starfsemi Barnahúss koma svo sem dómstóla, saksóknara, lögreglu, réttargæslu, barnaverndar og LSH.


Hér má sjá frétt RUV þar sem rætt var við Olivia Lind Haldorsson verkefnisstjóra

Hér má sjá aðra frétt RUV þar sem rætt er við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu





Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica