Allsgáð með allt á hreinu í sumar!
Forvarnaverkefnið stendur nú yfir á vegum FRÆ
Í fréttatilkynningu FRÆ eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að huga að gildum forvarnastarfs og góðra fyrirmynda. Sjá nánar hér. Mikilvægt er að foreldrar og samfélagið standi vörð um velferð barna og unglinga og stuðli að vímuefnalausu umhverfi. Barnaverndarstofa vekur athygli á því að ef velferð barns er í húfi er hægt að ná sambandi við starfsfólk barnaverndarnefnda á landinu öllu með því að hringja í 112.