Childrens´s Voices - ráðstefna NFBO - norrænu samtakanna gegn illri meðferð á börnum í Nuuk, Grænlandi 26 - 28 ágúst 2014

30 maí 2013

Barnaverndarstofa vill benda áhugasömum á að NFBO hefur sent frá sér fyrstu auglýsingu vegna ráðstefnunnar Childrens Voices sem verður haldin í Nuuk á Grænlandi í ágúst 2014.
14 May 2013
8th Nordic Conference on Child Abuse and Neglect - 1st Announcement
Children's Voices
During the conference we want to focus on how children's voices are part of the professional work, including the conditions children live under in sparsely populated areas.

Themes:
- Children's conditions in sparsely populated areas
- Interdisciplinary and intersectoral collaboration
- From law to practice

The conference will convene in Nuuk, Greenland on August 26th - 28th, 2014.
More details to follow as the planning proceeds.

Please, find the 1. announcement here

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica