,,Sóknarpresti svarað" Blaðagrein Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu í Morgunblaðinu þann 19. janúar sl.

23 jan. 2013

Margir virðast reiðubúnir að sniðganga grundvallarreglur réttarríkisins og kalla eftir ólögmætum geðþóttaákvörðunum embættismanna þegar svo ber undir!

 

Undanfarna mánuði og misseri hefur opinber umræða farið fram um afhendingu þriggja ungra barna til Danmerkur vegna forsjárágreinings, brottnáms barnanna frá Danmörku og kröfu föðurs um afhendingu, sbr. frétt á vefsíðu Barnaverndarstofu hinn 13. júlí 2012. Í umræðunni hafa komið fram kröfur um að barnaverndaryfirvöld á Íslandi hefðu átt að hindra þessa framkvæmd. Í meðfylgjandi grein forstjóra Barnaverndarstofu er útskýrt hvers vegna barnavernd á Íslandi getur ekki komið að málum sem þessum.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica