Child-friendly Justice eða Barnvinsamlegt réttarkerfi: Viðtal við Braga Guðbrandsson

22 nóv. 2012

Viðtal við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu
 
 
Bragi útskýrir í viðtalinu hugtakið "child-friendly justice" eða það sem kallast á íslensku barnvinsamlegt réttarkerfi og nefnir nokkur raunveruleg dæmi um barnvinsamlegt dómsumhverfi eða sérstaklega gerð herbergi til að taka skýrslur af börnum fyrir dómstóla í Evrópu. Til að nálgast frekari upplýsingar um barnvinsamlegt réttarkerfi er hægt að skoða:
Interview with Bragi Gudbrandsson, General Director, Government Agency for Child protection, Iceland. He explains what is meant by child-friendly justice and gives practical examples of child-friendly courtrooms or court settings in Europe. For more information about " child friendly justice" please visit:

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica