Child-friendly Justice eða Barnvinsamlegt réttarkerfi: Viðtal við Braga Guðbrandsson
Viðtal við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu
Bragi útskýrir í viðtalinu hugtakið "child-friendly justice" eða það sem kallast á íslensku barnvinsamlegt réttarkerfi og nefnir nokkur raunveruleg dæmi um barnvinsamlegt dómsumhverfi eða sérstaklega gerð herbergi til að taka skýrslur af börnum fyrir dómstóla í Evrópu. Til að nálgast frekari upplýsingar um barnvinsamlegt réttarkerfi er hægt að skoða:
Interview with Bragi Gudbrandsson, General Director, Government Agency for Child protection, Iceland. He explains what is meant by child-friendly justice and gives practical examples of child-friendly courtrooms or court settings in Europe. For more information about " child friendly justice" please visit: