Child-friendly Justice eða Barnvinsamlegt réttarkerfi: Viðtal við Braga Guðbrandsson

22 nóv. 2012

Viðtal við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu
 
 
Bragi útskýrir í viðtalinu hugtakið "child-friendly justice" eða það sem kallast á íslensku barnvinsamlegt réttarkerfi og nefnir nokkur raunveruleg dæmi um barnvinsamlegt dómsumhverfi eða sérstaklega gerð herbergi til að taka skýrslur af börnum fyrir dómstóla í Evrópu. Til að nálgast frekari upplýsingar um barnvinsamlegt réttarkerfi er hægt að skoða:
Interview with Bragi Gudbrandsson, General Director, Government Agency for Child protection, Iceland. He explains what is meant by child-friendly justice and gives practical examples of child-friendly courtrooms or court settings in Europe. For more information about " child friendly justice" please visit:

Nýjustu fréttir

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica